Skip to main content

Um uppruna Sverrissögu

Útgáfuár
1982
ISBN númer
9979-819-37-5
Lykilrit um Sverris sögu eftir Lárus Blöndal (f. 1905), skjalavörð. Ítarlegasta úttekt á Sverris sögu sem til er á íslensku. Ýmis vandamál eru tengd tilurð sögunnar, hvenær hún var samin, af hverjum og hvaða tengsl eru á milli ýmsra hluta hennar. Kemst Lárus að því að sagan sé að öllum líkindum verk Karls Jónssonar ábóta, sem hluti hennar hefur verið eignaður. Nauðsynleg handbók fyrir lesendur Sverris sögu og aðra áhugamenn um norræna konunga.