Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðegt sumarnámskeið í íslensku 2019

08.07.2019 - 09:00 to 02.08.2019 - 17:00
Námskeið
Námskeið

Árlegt alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku hefst 8. júlí. Námskeiðið er í fjórar vikur og eru nemendur á öllum aldri og af ýmsu þjóðerni. Nemendurnir hafa það eitt sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á íslensku máli og menningu.

2019-07-08T09:00:00 - 2019-08-02T17:00:00
Skrá í dagbók
-