Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku 2015

06.07.2015 - 09:00 to 31.07.2015 - 15:00
Stúdentar á sumarnámskeiði í íslensku skoða sig um á sögustöðum.

Íslenskunámskeið
Háskóla Íslands
6.–31. júlí, 2015

Dagana 6.–31. júlí halda Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, alþjóðasvið, og hugvísindasvið Háskólans alþjóðlegt námskeið í nútímaíslensku. Um 35 erlendir stúdentar sækja námskeiðið. Auk íslenskunámsins hlýða þeir á fyrirlestra um íslenskt samfélag og menningu og heimsækja sögustaði á Suður- og Vesturlandi. Alþjóðleg sumarnámskeið í íslensku eru haldin hvert ár.

2015-07-06T09:00:00 - 2015-07-31T15:00:00
Skrá í dagbók
-