Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum

09.08.2021 - 09:00 to 20.08.2021 - 17:00
Handritaskóli
Handritaskóli

Sumarskóli í handritafræðum er haldinn á hverju ári af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Árnasafni í Kaupmannahöfn (Institut for Nordiske studier og sprogvidenskab) til skiptis í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Þegar námskeiðið er á Íslandi er það haldið í samvinnu við Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn og Háskóla Íslands. Árið 2021 verður skólinn haldinn í Reykjavík 9.–20. ágúst.

Sjá nánar hér.

2021-08-09T09:00:00 - 2021-08-20T17:00:00
Skrá í dagbók
-