Skip to main content

Viðburðir

Fyrirlestur um vefútgáfu íslensk-danskrar orðabókar Sigfúsar Blöndals

13.09.2019 - 17:00 to 13.09.2019 - 18:00

Jónshús
Øster Voldgade 12
1350 København
Danmörk

Íslensk-dönsk orðabók
Íslensk-dönsk orðabók

Fyrirlestur í Jónshúsi um stafræna gerð íslensk-danskrar orðabókar Sigfúsar Blöndals. Halldóra Jónsdóttir og Árni Davíð Magnússon segja frá vinnu við orðabókina sem verður 100 ára á næsta ári. Verkefnið er umfangsmikið og hefur hópur nemenda við Háskóla Íslands unnið að því um hríð ásamt starfsmönnum Árnastofnunar, Halldóru Jónsdóttur, Þórdísi Úlfarsdóttur og Steinþóri Steingrímssyni.

2019-09-13T17:00:00 - 2019-09-13T18:00:00
Skrá í dagbók
-