Skip to main content

Viðburðir

Málþing um skrift, skriftarfræði og handrit

30. ágúst
2007
kl. 13–16.45

Málþing um skrift, skriftarfræði og handrit
Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu, fyrirlestrasal
30. ágúst kl. 13-16:45


Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur fyrir málþingi um skrift, skriftarfræði og handrit þann 30. ágúst n.k. í tengslum við ráðsfund Medieval Nordic Text Archive (Menota) í Reykjavík. Fyrirlestrarnir verða haldnir á skandinavísku máli og ensku.

Dagskrá:

13:00 Vésteinn Ólason forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum setur málþingið.

13:10 Fundarstjóri Margrét Eggertsdóttir.
 

Guðbjörg Kristjánsdóttir, Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni: Artists and Scribes in the Icelandic Book of Drawings.

Svanhildur Óskarsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Skriverne på Reynistaður - hvor mange, hvor gamle?

Guðvarður Már Gunnlaugsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Skriften i det 12. århundrede. Karolingisk skrift, protogotisk skrift og ældste delen af Reykjaholtsmáldagi.

    14:40 Hlé.

    15:15 Fundarstjóri Guðvarður Már Gunnlaugsson.
     

    Odd Einar Haugen, Nordisk institutt, Háskólanum í Björgvin: Morfologi og duktus i paleografien: to vegar til det same målet?

    Karl G. Johansson, Institutt for lingvistiske og nordiske studier, Háskólanum í Osló: Paleografer mellan graftyp och bokstav. Om behovet för nya vägar inom nordisk paleografi.

    Alex Speed Kjeldsen, Nordisk forskningsinstitut, Kaupmannahafnarháskóla: Hvad med en norrøn eller nordisk palæografisk database? Indledende tanker og sondering af terrænet.

    2007-08-30T13:00:00 - 2007-08-30T16:45:00