Ráðstefnan Care and conservation of manuscripts verður haldin í átjánda sinn 14.–16. apríl og að þessu sinni á netinu. Ráðstefnan er á vegum Hafnarháskóla og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og er ætlað að leiða saman forverði, fræðimenn, bókasafnsfræðinga, skjalaverði og aðra sem sýsla með handrit og fornprent. Nokkrir starfsmenn á stofnuninni eða sem tengjast henni munu flytja erindi á ráðstefnunni en dagskrá hennar má sjá hér.
Viðburðir
Ráðstefna í Kaupmannahöfn um varðveislu handrita
14.04.2021 - 13:00
to 16.04.2021 - 17:00

Handrit
-