Skip to main content

Viðburðir

Sérfræðileiðsögn um sýninguna Óravíddir í Safnahúsinu

10.11.2019 - 14:00 to 10.11.2019 - 14:45
Safnahúsið við Hverfisgötu
Safnahúsið við Hverfisgötu
Óravíddir

Eva María Jónsdóttir, kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, tekur á móti gestum og gefur innsýn í verk tengd handritaarfinum á sýningunni Sjónarhorn.

Þá verður skoðuð sýningin Óravíddir − orðaforðinn í nýju ljósi undir leiðsögn Jóns Hilmars Jónssonar prófessors emerítuss og höfundar Íslensks orðanets.

 

2019-11-10T14:00:00 - 2019-11-10T14:45:00
Skrá í dagbók
-