Skip to main content

Viðburðir

Viðburðasafn Norræn ráðstefna um orðabókafræði

30. maí–2. júní
2017
kl. 09–17

Norræn ráðstefna um orðabókafræði 30.05.2017

Askja, Háskóli Íslands

Dagana 30. maí til 2. júní verður fjórtánda ráðstefnan um orðabókafræði á Norðurlöndum haldin í Reykjavík á vegum norræna orðabókafræðifélagsins (NFL) í samvinnu við orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er Orðabækur og málgögn og frestur til að skila útdráttum að fyrirlestrum er til 15. febrúar 2017.

Allar upplýsingar eru birtar á vefsíðu ráðstefnunnar.

 

2017-05-30T09:00:00 - 2017-06-02T17:00:00