Sóttkví er orð ársins 2020
Nokkur orð komu til greina en hvernig er orðið valið?
Gripla XXXI er komin út
Gripla kemur nú í fyrsta skipti út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.
Annette Lassen tekur til starfa
Annette Lassen tók við starfi rannsóknardósents á handritasviði stofnunarinnar 1. janúar 2021.
Kaupmannahafnarháskóli óskar eftir doktorsnemum
Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab við Kaupmannahafnarháskóla óskar eftir doktorsnemum.
Umsóknarfrestur er 25. febrúar 2021.
Umsóknarfrestur er 25. febrúar 2021.
Fræðarar á ferð á ný
Fræðarar hafa enn á ný lagt land undir fót eftir að hafa gert hlé á skólaheimsóknum á meðan samkomutakmarkanir voru sem harðastar.
Efst á baugi
Íslenskukennsla í Kína á tímum kórónuveirunnar
Branislav Bédi tók viðtal við Eirík Sturlu og ræddi við hann um íslenskukennslu í Kína.
friðgin
Í fornu máli hafði orðið fjölskylda aðra merkingu en tíðust er nú.
Úrkomuákefð
Í þessum pistli verður fjallað um orðið úrkomuákefð sem er a.m.k. tveggja áratuga gamalt orð en undanfarin ár hefur notkun þess aukist.