Dagskrá
13.00
Frá Jakobsvegi, heimur í orðum og myndum. Ásdís Egilsdóttir og Erlendur Sveinsson fjalla um Jakobsveginn í máli og myndum í fyrirlestrasal Eddu.
13.00−15.00
„Hæstvirti, eðallyndi velgjörðafaðir!" Hvernig á að skrifa sendibréf og senda með landpósti. Safnkennari leiðir vinnusmiðju í safnkennslurými.
Frá 15.00
Örleiðsagnir á sýninguna Heimur í orðum í fylgd sérfræðinga.
16.00
Drykk skal enginn til lögréttu bera! − æsilegar afhjúpanir um áfengisdrykkju á miðöldum. Stefán Pálsson sagnfræðingur fjallað um mjöð á kaffihúsinu Ými.
Frítt verður inn á sýninguna Heimur í orðum.
Opið 10–17
Með fyrirvara um breytingar.
2025-08-23T10:00:00 - 2025-08-23T17:00:00