Verkefnisstjóri flutninga og breytinga óskast - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum flytur í Hús íslenskunnar
Leitað er að öflugum einstaklingi til að hafa umsjón með flutningum stofnunarinnar.
Sýningarstjóri óskast
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir eftir sýningarstjóra til þess að stýra mótun og uppsetningu nýrrar sýningar í Húsi íslenskunnar sem áætlað er að verði opnuð haustið 2023.
Snorrastyrkþegar 2021
Þrír erlendir fræðimenn hlutu Snorrastyrk árið 2021.
Sóttkví er orð ársins 2020
Nokkur orð komu til greina en hvernig er orðið valið?
Gripla XXXI er komin út
Gripla kemur nú í fyrsta skipti út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.
Efst á baugi
Örnefni og ljóð, örnefni sem ljóð
Betur fór en á horfðist
Jóhann gekk vasklega fram þegar vatnsflaumurinn ógnaði handritunum.
Þjóðsagnafræðingurinn Ólafur Davíðsson
Ólafur safnaði þjóðsögum úr ýmsum áttum og lítið úrval kom út 1895. Hann átti ekki langt að sækja áhugann á þjóðsögum enda var hann frændi Jóns Árnasonar.