Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Kynningarefni

Íslensk handrit
Íslensk handrit
Handritin úr safni Árna Magnússonar mynda kjarnann í handritasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þau komu til Íslands frá Kaupmannahöfn á árunum 1971–1997, í kjölfar samkomulags Dana og Íslendinga um lausn handritamálsins svokallaða en þjóðirnar deildu um það í áraraðir hvort íslensku handritin yrðu send heim eða varðveitt um aldur og ævi í Danmörku.
Íslenska - í senn forn og ný
Um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
á íslensku