Handritamálið nýja
Málþing Sagnfræðingafélags Íslands, Handritamálið nýja, verður haldið í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík fimmtudaginn 3. júní kl. 17.
NánarMálþing Sagnfræðingafélags Íslands, Handritamálið nýja, verður haldið í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík fimmtudaginn 3. júní kl. 17.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara erlendis verður haldinn 20. júlí í Norræna húsinu. Rætt verður m.a. um hvernig tekist hefur til við að kenna á tímum COVID-19-faraldursins. Einnig verður rætt framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2020−2021 verður kynnt.
NánarMálþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum faraldursins COVID-19 20. júlí 2021 kl. 13.30−15.30 í blönduðu formi á Zoom og í stóra salnum í Norræna húsinu.
NánarLexía, ný íslensk-frönsk veforðabók, var opnuð með viðhöfn 16. júní í Veröld – húsi Vigdísar af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.
Nánar
Í fornu máli hafði orðið fjölskylda aðra merkingu en tíðust er nú. Þá hafði orðið hyski nánast merkinguna ‘fjölskylda, heimilisfólk’ og það var alls ekki neikvæðrar merkingar áður fyrr. Eitt er það orð annað í fornu máli sem hefur merkinguna ‘foreldrar og börn’. Þetta er orðið friðgin.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni mun Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytja fyrirlestur í tilefni dagsins.
NánarPaper Stories: Paper and Book History in Post-Medieval Europe. Tveggja daga alþjóðleg ráðstefna á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Þjóðminjasafns Íslands.
NánarÁrið 1971 voru fyrstu íslensku handritin flutt aftur heim frá Danmörku með varðskipinu Vædderen. Miðvikudaginn 21. apríl er því liðin hálf öld frá heimkomu þessara merku rita. Af því tilefni verður hátíðardagskrá í Hörpu streymt til allra grunnskóla á landinu.
Nánar