Orðin sem við flettum upp 2025
Tekinn var saman listi yfir uppflettingar á vefjum stofnunarinnar. Hér er tæpt á því helsta sem þar kemur í ljós.
Nánar
Tekinn var saman listi yfir uppflettingar á vefjum stofnunarinnar. Hér er tæpt á því helsta sem þar kemur í ljós.
NánarStofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Stofnunin á að auki fulltrúa í stjórn Miðaldastofu.
Nánar
Á undanförnum árum hefur orðið jólabókaflóð eða „jolabokaflod“ skotið upp kollinum í erlendum fjölmiðlum.
Nánar
Í desember á síðasta ári setti íslenskusvið Árnastofnunar í loftið nýtt vefrit sem ber heitið Mannamál. Vefritið fagnar því eins árs afmæli um þessar mundir.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun jafnt og þétt allt árið.
Nánar
Háskóli Íslands og Árnastofnun hafa um langt árabil átt í afar nánu og farsælu samstarfi og markmiðið er að þétta það enn frekar.
NánarÁrnastofnun og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu í júlímánuði ár hvert.
Nánar
Nú er hægt að nálgast nýjasta hefti tímaritsins í bæði prentaðri og rafrænni útgáfu.
NánarGripla, árlegt tímarit Árnastofnunar á sviði texta-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út í ritstjórn Gísla Sigurðssonar og Margrétar Eggertsdóttur. Þetta er 36. hefti ritsins og í því eru þrettán ritrýndar greinar að þessu sinni, þar af fimm á íslensku en hinar allar á ensku. Gripla er skráð í Web of Science™ (Clarivate) og Scopus (Elsevier) gagnagrunnana. Rafræn útgáfa Griplu er aðgengileg á...
Ríkisstyrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Statsstipendium) fyrir árið 2026 er laus til umsóknar.
Nánar