Flateyjarbók GKS 1005 fol.
Flateyjarbók er stærst allra íslenskra skinnbóka, 202 blöð skrifuð undir lok 14. aldar og 23 blöð sem aukið var í bókina á síðari hluta 15. aldar.
NánarFlateyjarbók er stærst allra íslenskra skinnbóka, 202 blöð skrifuð undir lok 14. aldar og 23 blöð sem aukið var í bókina á síðari hluta 15. aldar.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út tvö ritrýnd tímarit: Orð og tungu og Griplu auk margs konar ritrýndra fræðirita, ýmist í bókaformi eða í rafrænni útgáfu á vef.
NánarEdda er nýtt kennileiti í höfuðborginni þar sem fram fer fjölbreytt starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands. Hönnun hússins miðar að því að skapa sveigjanlega umgjörð um lifandi vísindasamfélag; örvandi samskipti nemenda, kennara og fræðimanna jafnt sem hljóða íhygli fræðimennskunnar.
NánarÁr hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar.
NánarÍ Eddu fer fram fjölbreytt starfsemi og hýsir hún Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
Nánar