Íslensk orðtíðnibók
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Ráðstefnan var haldin í Eddu dagana 19.–21. júní 2025.
NánarLogi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Árnastofnun á dögunum. Guðrún Nordal tók á móti ráðherra, fór yfir starfsemi stofnunarinnar og sýndi honum húsið. Litið var inn á ýmsar starfsstöðvar og heilsað upp á starfsmenn.
NánarGuðrún Nordal spjallar um Ormsbók Snorra-Eddu sem er eitt af fjórum aðalhandritum Snorra-Eddu.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla var haldinn í Reykjavík 11.–14. júní síðastliðinn. Á fundinum voru rædd málefni sem varða íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og kennsluefni sem stuðlar að því að íslenska sé notuð m.a. í akademísku námi, þýðingum og rannsóknum.
NánarKaffihúsið Ýmir í Eddu og Árnastofnun boða til sumarfagnaðar föstudaginn 20. júní kl. 15.
NánarAlþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á vatnsmerkjum verður haldin í Eddu 19. og 20. júní. Sjá dagskrá hér.
Nánar