Search

Rödd veforðabókanna
Veforðabækur hafa þann kost að hægt er að sýna framburð uppflettiorða og orðasambanda sem hljóð. Var þetta gert í fyrstu veforðabók Árnastofnunar, ISLEX, sem tengir íslensku við sex skandinavísk mál og hafa þær hljóðupptökur verið notaðar í allar veforðabækur sem á eftir komu.
NánarNotkun og meðferð handrita
Að jafnaði skulu myndir (ef til eru) notaðar til rannsókna í stað handrita. Stafrænar myndir eru á handrit.is og NorS sprogsamlinger. Skrár yfir bæði pappírsmyndir og filmur/diska og stafrænar myndir eru varðveittar á stofnuninni.
NánarLitarefni í handritum
Giulia Zorzan doktorsnemi mun halda fyrirlestur um litarefni í handritum. Nánar um fyrirlesturinn sem verður haldinn á ensku:
NánarSkrár um íslensk handrit
Handrit.is er stafræn skrá yfir handrit Landsbókasafns – Háskólabókasafns og handritasafn Árna Magnússonar. Unnið er að því að bæta íslenskum handritum í öðrum söfnum í skrána.
NánarÁrsfundur Árnastofnunar
Dagskrá í fyrirlestrasal hefst kl. 8.30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Tækifæri.
NánarKurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld
Bókin Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld eftir Þórunni Sigurðardóttur, prófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er komin út. Bókin er gefin út í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar og í henni eru prentaðar átján greinar sem hún hefur birt í tímaritum og bókum á undanförnum árum þar sem sjónum er beint að sautjándu...

Ný Örnefnanefnd
Íslensk málnefnd og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tilnefna hvor sinn fulltrúa. Einnig tilnefna umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og innviðaráðherra sinn fulltrúann hvor.
Nánar
Laus staða íslenskukennara við Edinborgarháskóla
Edinborgarháskóli í Skotlandi auglýsir lausa stöðu íslenskukennara. Um er að ræða tímabundna stöðu til fimm ára í 50% hlutastarfi frá maí 2025. Starfsleyfi til að vinna í Bretlandi þarf að vera til staðar þegar sótt er um. Frestur til að sækja um er til 14. apríl.
Nánar