Frumkvöðlarnir á bak við TVÍK unnu Gulleggið 2022
Lokakeppni Gulleggsins, stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Íslands á vegum Icelandic Startups, fór fram í hátíðarsal Grósku föstudaginn 4. febrúar. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin hefur verið af Icelandic Startups síðan 2008.
Nánar