Verkferill − Viðburðir
Fyrirkomulag Starfsfólk tilkynnir alla viðburði til kynningarstjóra og vefstjóra. Flokkurinn Viðburðir nær yfir flest allt efni sem rennur út á ákveðnum tímapunkti. Þar má meðal annars nefna fyrirlestra, málþing og ráðstefnur en einnig atvinnuauglýsingar og umsóknarfresti.
Nánar