Íslensk-japanska veforðabókin Ísjap
Á undanförnum árum hafa samskipti milli Íslands og Japans farið ört vaxandi. Fjöldi Japana hefur sýnt áhuga á íslensku máli og menningu.
NánarÁ undanförnum árum hafa samskipti milli Íslands og Japans farið ört vaxandi. Fjöldi Japana hefur sýnt áhuga á íslensku máli og menningu.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn á afmælisdegi hans 13. nóvember. Fyrirlesari er Már Jónsson sagnfræðingur og nefnir hann erindi sitt: Árni Magnússon. Þriggja alda minning og framtíðarsýn. Hér má sjá ágrip af fyrirlestri Más:
NánarÍslensk stafsetningarorðabók (ÍS) er komin með eigin vefsíðu. Áður var bókin aðeins aðgengileg innan vefgáttanna málið.is og snara.is.
NánarÍslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal kom út á árunum 1920−1924 og er þess nú minnst með sýningu í Þjóðarbókhlöðu að öld er liðin frá því að hún kom fyrst út. Hér má sjá sýningarskrá.
NánarThe two-metre social distancing rule must be observed at the Institute‘s premises. It is compulsory to wear face masks if necessary distance cannot be guaranteed between individuals.
NánarFræðarar frá Árnastofnun héldu áfram hemsóknum sínum í grunnskóla landsins og heimsóttu Austurland í síðustu viku. Ferðir fræðara eru einn liður verkefnisins Handritin til barnanna.
NánarFöstudaginn 18. desember, kl. 15, verður nýr vefur Árnastofnunar, nafnið.is, formlega opnaður. Af því tilefni verður haldinn smáviðburður sem streymt verður á netinu. Sagt verður frá vinnunni við vefinn og flutt stutt erindi um örnefni. Í lok fundar mun Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opna vefinn formlega.
NánarLaugardaginn 3. október kl. 11.30−14 skýtur Árnastofnun upp kollinum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum með myndbandsinnsetninguna Óravíddir, orðaforðatölvuleik og miðaldaskrifarastofu. Dagskráin er hluti af miðlunarverkefninu Handritin til barnanna.
Nánar