
Annette Lassen tekur til starfa
Annette Lassen tók við starfi rannsóknardósents á handritasviði stofnunarinnar 1. janúar 2021. Rannsóknir hennar hafa einkum verið á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræði, einkum fornaldarsagna, og ritstýrði hún danskri þýðingu á þeim.
Nánar