Skipurit og stjórn
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
NánarÁrnastofnun er aðili að CLARIN ERIC sem er rannsóknarinnviðaverkefi á vegum Evrópusambandsins. CLARIN stendur fyrir „Common Language Resources and Technology Infrastructure“ og ERIC stendur fyrir „European Research Infrastructure Consortium“. Samþykktir CLARIN ERIC hafa verið staðfestar af Framkvæmdastjórn Ev
NánarFræðsla um notkun eftirlitsmyndavéla hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
NánarÞessa dagana er unnið að því að aldursgreina pappír frá sautjándu öld með hjálp FTIR-litrófsgreiningar (e. Fourier-Transform Infrared spectroscopy).
Nánar