Sturlustefna
Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagna ritara 1984. Ritstjórar: Guðrún Ása Grímsdóttir og Jónas Kristjánsson. 1988. 242 bls. (Papers given at a Conference commemorating the 700 Anniversary of the Historian Sturla Þórðarson. Pp. 242). Sturlustefna geymir níu erindi sem flutt voru á málstefnu er Stofnun Árna Magnússonar efndi til í júlí 1984 á sjöhundruð ára ártíð Sturlu...