Orðið.is - Samkeppni
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur nú opnað aðgang að tölvutækum gögnum úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN). Aðgangurinn er veittur með atbeina Já sem stutt hefur stofnunina með veglegum fjárstyrk í þessu skyni. Gögnin verða opin til ársloka 2012, að lágmarki.
Nánar