Fáum mönnum er Kári líkur. Nýtt afmælisrit frá Mettusjóði
Út er komið ritið Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján kárínur gerðar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010. Ritið inniheldur stuttar og skemmtilegar greinar fræðimanna og félaga Kára til heiðurs. Umsjón með útgáfunni höfðu Ari Páll Kristinsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Jóhannes B. Sigtryggsson.
Nánar