Það er ástríða að kenna íslensku: Nordkurs-námskeið fyrir norræna nemendur
Alþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast skipulagningu Nordkurs-námskeiðs í íslenskri tungu og menningu sem haldið er árlega í samvinnu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Námskeiðið er styrkt af norrænu samstarfi og er ætlað nemendum frá Norðurlöndum.
Nánar