
Ellert Þór Jóhannsson tekur til starfa
Ellert Þór Jóhannsson hóf störf sem rannsóknarlektor á orðfræðisviði stofnunarinnar 6. apríl 2021. Viðfangsefni rannsókna hans eru einkum á sviði orðabókarfræða með áherslu á íslenska málsögu, sögu íslensks orðaforða og sögulega beygingar- og orðmyndunarfræði.
Nánar