Skip to main content

Skrá yfir orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku

Þetta er skrá um velflestar orðabækur og orðasöfn sem gefin hafa verið út og varða íslensku. Kaflaskiptingin er þannig að fyrst koma íslenskar einmálaorðabækur þar sem bæði uppflettiorð og skýringar eru á íslensku. Þá koma tvímálaorðabækur með íslenskum uppflettiorðum og jafnheitum og skýringum á öðru máli (íslensk-erlendar orðabækur) og síðan orðabækur með erlendum uppflettiorðum og íslenskum jafnheitum og skýringum (erlend-íslenskar orðabækur). Þessar orðabækur eru flokkaðar eftir málum og röð málanna fer eftir nálægð þeirra við íslensku (Norðurlandamál, önnur germönsk mál, rómönsk mál, slavnesk mál, önnur fjarskyldari tungumál). Í síðasta hlutanum eru sérhæfðar orðabækur og orðasöfn, flokkað eftir eðli þeirra án tillits til þess á hvaða máli eða málum upplýsingarnar eru.
 

Íslenskar orðabækur með íslenskum skýringum

  • Árni Böðvarsson [ritstj.] 1979. Orðaskyggnir. Íslensk orðabók handa börnum. Um 2000 orð skýrð með myndum og dæmum. Reykjavík. [191 bls.] 2. útg. 1989. Bjallan, Reykjavík [191 bls.]
  • Árni Magnússon. 1930. Voculæ Islandicæ rariores nonnullæ. Í: Árni Magnússons levned og skrifter. II. København. [Bls. 237-254.]
  • Eiríkur Rögnvaldsson. 1989. Íslensk rímorðabók. Iðunn, Reykjavík. [271 bls.]
  • Friðrik Magnússon, Stefán Briem og Jörgen Pind (ritstjóri). 1991. Íslensk orðtíðnibók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [LV, 1207 bls.]
  • Guðrún Ingólfsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. 1994. Orðasafn Halldórs Laxness. Brekkukotsannáll, Íslandsklukkan. Vaka-Helgafell, Reykjavík. [36 bls.]
  • Guðrún Ingólfsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. 1997. Lykilbók að fjórum skáldsögum eftir Halldór Laxness : Brekkukotsannáll, Íslandsklukkan, Salka Valka, Vefarinn mikli frá Kasmír. Vaka-Helgafell, Reykjavík. [152 bls.]
  • Haraldur Matthíasson. 1986. Perlur málsins. Íslensk orðsnilld, forn og ný. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík. [518 bls.]
  • Íslensk barnaorðabók. 2010. Ritstjórar: Ingrid Markan og Laufey Leifsdóttir. Myndir: Anna Cynthia Leplar. Mál og menning, Reykjavík. [249 bls.]
  • Íslensk nútímamálorðabók. Ritstjórar: Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Veforðabók: islenskordabok.arnastofnun.is (desember 2018).
  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. [XII, 852 bls]
  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. 2. útg. aukin og bætt. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. [XVI, 1256 bls.]
  • Íslensk orðabók. Tölvuútgáfa. 2000. Endurskoðuð útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri: Mörður Árnason. Edda - miðlun og útgáfa, Reykjavík. [á geisladiski]
  • Íslensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. [A-L og M-Ö] Ritstjóri: Mörður Árnason. Edda, Reykjavík. [XV, 1877 bls.]
  • Íslensk orðabók. 2007. Fjórða útgáfa byggð á 3. prentun frá 2005 með allnokkrum breytingum. Ritstjóri: Mörður Árnason. Edda, Reykjavík. [XV, 1246 bls.] (Einnig á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón G. Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. Íslensk orðatiltæki. Uppruni, saga og notkun. Örn og Örlygur, bókaklúbbur, Reykjavík. [XXXII, 837 bls.]
  • Jón G. Friðjónsson. 1997. Rætur málsins. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík. [LXIV, 608 bls.]
  • Jón G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins. Íslensk orðatiltæki. Uppruni, saga og notkun. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Mál og menning, Reykjavík. [LVIII, 1132 bls.] (Einnig á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón Helgason [útg.] 1960. Fem islandske ordsamlinger fra 18. og 19. århundrede. Opuscula I. Bibliotheca Arnamagnæana, XX. København. [Bls. 271-299.] (Í ritinu eru: Nockur Islendska mälsinnz Ord: sem ei eru tijdkud um allt lannded; Lyted agrip af Mallisku Medaldandz Manna; En ordsamling fra Vestfjordene; Nøfn ä Islendskum Skipum; En ordsamling af Rasmus Rask).
  • Jón Hilmar Jónsson. 1994. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Mál og menning, Reykjavík. [XXXII, 698 bls.]
  • Jón Hilmar Jónsson. 2001. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Önnur útgáfa, aukin og endurskoðuð. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXXV, 708 bls.]
  • Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXII, 936 bls.]
  • Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Rafræn útgáfa á geisladiski fylgir. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXX, 1562 bls. + geisladiskur] (Einnig á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón Ólafsson. 1912. Orðabók íslenzkrar tungu að fornu og nýju. Í fjórum bindum. 1. hefti. (a-áætlun). Reykjavík.; 2. hefti. (ávirðing-brýnn.) Reykjavík 1915. [VIII, 401 bls.].
  • Sigurður Jónsson frá Arnarvatni [ritstj.] 1988. Barnaorðabókin. Orðabækur Iðunnar, Reykjavík. [VIII, 263 bls.]

 

Íslenskar orðabækur með erlendum jafnheitum og skýringum

Danska

  • Ágúst Sigurðsson. 1957. Íslenzk-dönsk orðabók. Með málfræðiskýringum. Reykjavík. [440 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii, I-II. Havniæ. [XXXIV, 520 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1992 (1814). Orðabók : íslensk, latnesk, dönsk. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. 2. útg. Orðfræðirit fyrri alda 2. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLVI, 554 bls.]
  • Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk Ordbog ved det kongelíge nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn. [XLVIII, 802 bls.]
  • Finnur Jónsson. 1926-1928. Ordbog til de af Samfund til udgivelse af gml. nord. litteratur udgivne rímur samt til de af Dr. O. Jiriczek udgívne Bósarimur. Köbenhavn. [VI, 420 bls.]
  • Hjörtur Halldórsson. 1967. Íslenzk-dönsk vasaorðabók. Reykjavík. [162, (8) bls.]
  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-dönsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.is og islex.dk.
  • Íslensk-dönsk dönsk-íslensk vasaorðabók. 2005. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [782 bls.] (2. útg. 2006 [806 bls.]; íslensk-danski hlutinn einnig á Snara - vefbókasafn)
  • Jakob Jóh. Smári. 1941. Íslenzk-dönsk orðabók. Islandsk-dansk Ordbog. Reykjavík. [VII, 240 bls.] [2. útg.] Reykjavík 1949. [VIII, 240 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1969. [257 bls.] 3. útg. Reykjavík 1956. [236 bls.]
  • Jón Helgason. 1967. Björn Halldórssons supplerende oplysninger til Lexicon Islandico-Danicum. Opuscula III. Bibliotheca Arnamagnæana, XXIX, bls. 101-160.
  • Jón Þorkelsson. 1913. Anmærkninger til Joh. Fritzners Ordbog over det gamle norske Sprog. Reykjavík. [(4), 55 bls.]
  • Jón Þorkelsson. 1876. Supplement til islandske Ordböger. Reykjavík. [96 bls.] Anden Samling. Reykjavík 1879-1885. [XX, 639 bls.] Anden Samling. Ny Udgave. København 1895. [XX, 639 bls.] Tredje Samling. I.-II. Del. Reykjavík 1890-1897. [XIII, (2), 1392, IV bls.] Fjerde Samling. Reykjavík 1899. [VIII, 194, (1) bls.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. 1983. Udgivet af Den Arnamagnæanske Kommission. Prøvehæfte. København. [XL, 40 dálkar.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. 1989. Registre. Den Arnamagnæanske Kommission, København. [544 bls.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. A Dictionary of Old Norse Prose. 1995-. Ritstjórar: Helle Degnbol, Bent Chr. Jacobsen, James E. Knirk [2-3], Eva Rode, Christopher Sanders og Þorbjörg Helgadóttir. Den arnamagnæanske kommission, København. [1: a-bam 1995 [906 dálkar]; 2: ban-da 2000 [1241 dálkur]; 3: de-em 2004 [918 dálkar]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. Vefútgáfa: onp.ku.dk/ (verk í vinnslu).
  • Sigfús Blöndal. 1920-1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík. [XXXII, 1052 bls., 6 töflur. Ljóspr. 1952 og 1980.]
  • Sigfús Blöndal. 1963. Íslensk-dönsk orðabók. Viðbætir. Ritstjórar: Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Reykjavík. [XI, 200 bls.]
  • Sveinbjörn Egilsson. 1913-1916. Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog oprindelig forfattet af Sveinbjörn Egilsson. Forøget og påny udgivet for Det kongelige nordiske Oldskriftselskab ved Finnur Jónsson. København. [(4), XVI, 668, (2) bls.] 2. udgave. Köbenhavn 1931. [Ljósprentuð 1966; aðgengileg á vef hér.]
  • Valtýr Guðmundsson. 1922. Glossarium til Lesbók handa börnum og unglingum udg. paa den islandske regerings foranstaltning ved Guðm. Finnbogason, Jóh. Sigfússon og Þórh. Bjarnarson. Köbenhavn. [58 bls.] 2. útg. Köbenhavn 1931. [Ljósprentuð, Köbenhavn 1966.]
  • Widding, Ole, Haraldur Magnússon og Preben Meulengracht Sørensen. 1976. Íslenzk-dönsk orðabók. Ísafold, Reykjavík. [948 bls.]

Norska

  • Fritzner, Johan. 1883-1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania 1867. [X, 874 bls.] Omarbeidet, forøget og forbedret Udgave, I-III. Kristiania. [(2), XII, (2), 836 bls.] [(4), 968 bls] [(6), IV, 1110 bls.] Nytt uforandret opptrykk av 2. utgave (1883-1896). Med et bind tillegg og rettelser redigert av Didrek Arup Seip og Trygve Knudsen. Oslo 1954. [Ljósprentuð aftur 1973.] IV. bindi: Rettelser og tillegg ved Finn Hødnebø. Oslo 1972. [453 bls.] [Vefútgáfa: J.Fritzners ordbok.]
  • Heggstad, Leiv. 1930. Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. Ny umvølt og auka utgåve av "Gamalnorsk ordbok" ved Hægstad og Torp. Oslo. [XII, 837 bls. Ljósprentuð 1958, 1963.]
  • Heggstad, L., F. Hødnebø, og E. Simensen. 1975. Norrøn ordbok. 3. utg. av Gamalnorsk ordbok. Oslo. [518 bls.]
  • Hægstad, K.M. og Alf Torp. 1909. Gamalnorsk Ordbok med nynorsk tyding. Kristiania. [LXXI, 564 bls.]
  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-norsk (bókmál og nýnorska) veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.is og islex.no.
  • Ordforrådet i de eldste norske håndskrifter til ca. 1250. 1955. Utgitt av Gammelnorsk ordboksverk ved Anne Holtsmark, på grunnlag av materiale samlet av Hilding Celander, H.B. Goodiven og Johan Götlind. Oslo. [XI, 744 dálkar, (2).]
  • Orgland, Ivar og Frederik Raastad. 1985. Islandsk-norsk ordbok. NKS-Forlaget. [s.l.]. [267 bls.]
  • Orgland, Ivar. 1992. Íslensk-norsk orðabók. 2. útg. aukin og bætt. Mál og menning. Reykjavík. [281 bls.]
  • Storm, G. og Ebbe Hertzberg. 1895. Norges gamle Love indtil 1387. Femte Bind. [Glossarium unnið af E. Hertzberg bls. 59-834.] Christiania.
  • Þorsteinn Víglundsson og Eigil Lehmann. 1967. Islandsk-norsk ordbok. Íslenzk-norsk orðabók. Bergen. [XXIV, 382 bls.]

Sænska

  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-sænsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.is og islex.se.
  • Larsson, Ludvig. (1891). Ordförrådet i de älsta islänska handskrifterna. . . leksikaliskt ock gramatiskt ordnat. Lund. [(6), V, 438 bls.]
  • Leijström, Gunnar, og Jón Magnússon. 1943. Isländsk-svensk ordbok. Íslenzk-sænsk orðabók. Stockholm. [413 bls.] 2. útg. aukin. Sömu höfundar að viðbættum Sven B. F. Jansson. Stockholm 1955. [424 bls.] 3. útg. aukin. Stockholm 1972. [XXXIV, (1), 435 bls.] 4. útg. unnin af Sven B. F. Jansson. Stockholm 1979. 5. útg. Stockholm 1986. [437 bls.]
  • Jansson, Sven Birger Fredrik. 1994. Íslensk sænsk orðabók. Mál og menning, Reykjavík. [XXXIV, [2], 437 bls.]

Færeyska

  • ISLEX-orðabókin. [2015.] Íslensk-færeysk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.is og islex.fo.
  • Jón Hilmar Magnússon. 2005. Íslensk-færeysk orðabók. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. [877 bls.]

Finnska

  • ISLEX-orðabókin. [2018.] Íslensk-finnsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.is og islex.fi.
  • Järvelä, Tuomas, og Timo Karlsson. 1990. Íslenskt-finnskt orðakver. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [[2], III, 55 bls.]
  • Järvelä, Tuomas. 2008. Suomi-islanti-suomi sanakirja. Finnsk-íslensk-finnsk orðabók. Gaudeamus Helsinki University Press, Helsinki. [807 bls.]

Enska

  • Arngrímur Sigurðsson. 1970. Íslenzk-ensk orðabók. (Icelandic-English Dictionary). Reykjavík. [925 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1975. [942 bls.] 3. útg. Reykjavík 1980. 4. útg. Reykjavík 1983. [942 bls.]
  • Barnaorðabók. Ensk-íslensk íslensk-ensk. 2008. Ritstjóri: Nanna Rögnvaldardóttir. (Þýdd útgáfa af Min første røde ordbog, Gyldendal 2006). Mál og menning, Reykjavík. [187 bls.]
  • Geir Tómasson Zoëga. 1904. Íslenzk-ensk orðabók. Reykjavík. [VII, 560 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1922. [631 bls.] 3. útg. Reykjavík 1942. [632 bls.]
  • Guðbrandur Vigfússon. 1874-76. An Icelandic-English Dictionary based on the MS. Collections of the late Richard Cleasby enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. With an Introduction and life of Richard Cleasby and George Webbe Dasent. Oxford. [(1), CVIII, 779, (1) bls.] 2nd Edition. With a Supplement by Sir William Craigie. Oxford 1957. [XLV, 833 bls. Ljósprentuð 1962, 1969.]
  • Hrafnhildur Schram. 1970. Orðabók. Íslenzk-ensk-spönsk. Reykjavík. [132 bls., 1 uppdráttur.]
  • Íslensk-ensk vasaorðabók. Icelandic-English pocket dictionary. 1991. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [1076 bls.]
  • Jón Andrésson Hjaltalín. 1883. Orðasafn, íslenzkt og enskt. Reykjavík. [(2), 184 bls.]
  • Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders, John Tucker. 1989. Íslensk-ensk orðabók. Concise Icelandic-English dictionary. Iðunn, Reykjavík. [536 bls.]
  • Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders, John Tucker. 2009. Íslensk-ensk orðabók. Concise Icelandic-English dictionary. 2. útgáfa, aukin og endurskoðuð. Ritstjóri 2. útg.: Christopher Sanders. Forlagið, Reykjavík. [569 bls.] (Einnig á Snara - vefbókasafn.)
  • Taylor, Arnold. R. (1955). Íslenzk-ensk Vasa-Orðabók. Icelandic-English Pocket Dictionary. Reykjavík. [176 bls.] 2. útg. 1956. 3. útg. aukin 1957. [208 bls. Offsetpr. 1972.]
  • Tölvuorðabók. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1999. Umsjón Matthías Magnússon. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Þýska

  • Baetke, Walter. 1965-1968. Wörterbuch zur altnordischen Prosaliteratur, I-III. Berlin. [822 bls.] 2. útg. Berlin 1976; 3. útg. Berlin 1983. [Ljósprentuð 1987.]
  • Beck, H. 1983. Verbwörterbuch zur altisländischen Grágás (Konungsbók), I-II. Texte und Untersuchungen zur Germanistik und Skandinavistik, 6. Frankfurt am Main. [XLIV, 1203, (1) b1s.]
  • Björn Ellertsson. 1977. Íslenzk-þýzk orðabók. Reykjavík. [XXV, 264 bls.]
  • Björn Ellertsson. 1993. Íslensk-þýsk orðabók, Isländisch-deutsches Wörterbuch. Iðunn. Reykjavík . [ XXIX, [1], 539 bls.]
  • Gering, Hugo. 1887. Glossar zu den Liedern der Edda (Sæmundar Edda). Paderborn-Münster. [VIII, 200 bls.] 2. útg. Paderborn 1896. [XV, 212 bls.] 3. útg. Paderborn 1907. [XII, 229 bls.] 4. útg. Paderborn 1915. [IX, 229 bls.]
  • Gering, Hugo. 1903. Vollständiges Wörterbuch zu den Liedern der Edda. Halle. [XIII, 1404 dálkar. Ljósprentuð 1971.]
  • Gering, Hugo [útg.]. Glósur íslenzkar. Isländische Glossen. Zeitschrift für deutsche Philologie IX:385-394. 1878.
  • Ingvar Brynjólfsson. 1964. Íslenzk-þýzk [orðabók]. I. hluti: Íslenzk-þýzk. II. hluti: Þýzk-íslenzk. Langenscheidts Universal-orðabók. Isländisch. Teil I: IsländischDeutsch. Teil II: Deutsch-Isländisch. Langenscheidts Universal-Wörterbuch. Berlin-München. [426 bls. Hefur oft verið gefin út aftur, síðast 1986 (14. útg.)].
  • Maurer, Konrad. 1863. Altnordische Wörterbücher. Anzeiger für Kunde der deutschen Vorzeit X:425-434.
  • Möbius, Theodor. 1866. Altnordisches Glossar. Wörterbuch zu einer Auswahl altisländischer und alt-norwegischer Prosatexte. Leipzig. [XII, 532 bls. Ljósprentuð, Darmstadt 1963.]
  • Ólafur H. Óskarsson. 1960. Íslenzk-þýzk vasaorðabók. Isländisch-deutsches Taschenwörterbuch. Reykjavík. [215, (1) bls. Endurprentuð 1964.]
  • Steinar Matthíasson. 2004. Þýsk-íslensk íslensk-þýsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [352 bls.]
  • Sveinn Bergsveinsson. 1967. Íslenzk-þýzk orðabók. Isländisch-deutsches Wörterbuch. Die Flexionslehre wurde erarbeitet von Wolfgang Wurzel. Leipzig. [XXXII, 335 bls.]
  • Þýsk-íslensk, íslensk-þýsk vasaorðabók. Deutsch-isländisches, isländisch-deutsches Wörterbuch. 1991. Ritstjórn Eygló Eiðsdóttir og Árni Böðvarsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [959 bls.] 2. útg. endurskoðuð og aukin af Baldri Ingólfssyni. 1997. [959 bls.]

Hollenska

  • van der Toorn-Piebenga, G.A. 1984. Íslensk orðabók. Ijslands Woordenboek. Íslensk-hollensk/hollensk-íslensk með stuttu yfirliti yfir hollenska og íslenska málfræði. Amsterdam.

Franska

  • Boots, Gerard. 1950. Íslenzk-frönsk orðabók. Reykjavík. [537 bls.]
  • Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti. 1976. Frönsk-íslensk vasa-orðabók. Dictíonnaire de poche français-islandais. Íslenzk-frönsk vasa-orðabók. Dictionnaire de poche islandais-français. Reykjavík. [397 bls.]
  • LEXIA-orðabókin. [2018; í vinnslu.] Íslensk-frönsk veforðabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík. [Í samvinnu við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum]: lexia.arnastofnun.is.
  • Páll Þorkelsson. 1888. Dictionnaire islandais-français. ÍsIensk orðabók með frakkneskum þýðingum. Bd. 1,1 (a-alblindur). Reykjavík. [32 bls.]

Spænska

  • Elísabet Hangartner Ásbjörnsson og Elvira Herrera Ólafsson. 1978. Spænsk-íslensk vasa-orðabók = Diccionario de bo1sillo español-islandés. Diccionario de bolsillo islandés-español. Íslenzk-spænsk vasa-orðabók. [Kópavogi]. [529 bls.]
  • Hrafnhildur Schram. 1970. Orðabók. Íslenzk-ensk-spönsk. Reykjavík. [132 bls., 1 uppdráttur.]
  • Íslensk-spænsk orðabók / Diccionario islandés-español. 2011. Ritstjórn: Guðrún H. Tulinius, Margrét Jónsdóttir, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Teodoro Manrique Antón, Viola Miglio. Forlagið, Reykjavík. [xi+701 bls.]

Ítalska

  • Turchi, Paolo Maria. 1994. Íslensk-ítölsk orðabók. Dizionario islandese-italiano. Iðunn. Reykjavík. [XXIV, 705 bls.]
  • Turchi, Paolo Maria. 1998. Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók. Islandese-italiano, Istaliano-islandese dizionario tascabile. Með aðstoð Sigríðar Einarsdóttur. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. 967 s.

Rússneska

  • Bérkov, Valeríj P. 1962. Íslenzk-rússnesk orðabók. Með aðstoð Árna Böðvarssonar cand. mag. Moskvu. [1032 bls.]

Pólska

  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220, 207 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 1999. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Islandzko-polski, polski-islandzko kieszonkowy slownik. Fjölmennt, Reykjavík. [423 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2002. Maly slownik Islandzko-Polski Polsko-Islandzki. Íslensk-pólsk pólsk-íslensk orðabók. Uniwersytet im. Adama Mickiewicza, Poznan.
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Stanislaw J. Bartoszek, Reykjavík. [393 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J., Pawel Bartoszek og Marta Ewa Bartoszek. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk skólaorðabók. Szkolny slownik islandzko-polski, polski-islandzki. sjb, Reykjavík. [463 bls.] (Leit í veforðabók.)
  • Jón Rúnar Gunnarsson. (1991). Maly slovwnik islandzko-polski. [Reykjavík]. [1], III, 234 bls.] 
  • Mandrik, Viktor. 2008. Kieszonkowy słownik islandzko-polski [=Íslensk-pólsk vasaorðabók]. Wiedza Powszechna, Varsjá.[309, [3] bls.]

Tékkneska

  • Islandsko-český slovník. Íslensk-tékknesk orðabók. 2008. Ritstjóri: Vojtĕch Kupča. [Útgefanda og útgáfustaðar ekki getið; vi+404+1 bls.] Vefútgáfa: hvalur.com/slovnik/.
  • Islandsko-český studijní slovník. Íslensk-tékknesk stúdentaorðabók. 2016. Aleš Chejn, Ján Zaťko, Jón Gíslason. Útgefandi: Aleš Chejn, Pardubice. [1012 bls.] Vefútgáfa: hvalur.org.

Víetnamska

  • Anh-Ðài Trân og Valdís Stefánsdóttir. 2010. Víetnömsk-íslensk íslensk víetnömsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [216 bls.]

Esperantó

  • Baldvin B. Skaftfell. 1965. Íslenzk-esperanto orðabók. Islanda-Esperanta Vortaro. Reykjavík. [XII, 479 bls.]
  • Ólafur S. Magnússon. 1945. Íslenzkt-esperantískt orðasafn. Reykjavík. [Fjölritað, 82 bls.]

Latína

  • Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii. Vol. I-II. Havniæ. [XXXIV, 520 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1992 (1814). Orðabók : íslensk, latnesk, dönsk. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. 2. útg. Orðfræðirit fyrri alda 2. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLVI, 554 bls.]
  • Guðmundur Andrésson.1683. Lexicon Islandicum Sive Gothicæ Runæ vel Lingvæ Septentrionalis Dictionarium... Havniæ. [269, (4) bls.]
  • Guðmundur Andrésson. 1999 (1683). Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 4. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [xxxvii, [3], 297 bls.]
  • Jón [Jónsson] Rugman. 1676. Mono-syllaba Is-landica â Jona Rvgman Collecta. Upsalæ. [(4), 32 bls.]
  • Kristinn Ármannsson. 1958. Íslenzk-latnesk orðabók. Reykjavík. [261 bls.]
  • Magnús Ólafsson. 1650. Specimen Lexici Runici, Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Danicis, enodationem exhibens . . . Hafniæ. [(8), 144 bls.]
  • Magnús Ólafsson of Laufás. 2010 (1650). Specimen Lexici Runici and Glossarium Priscæ Linguæ Danicæ. Edited by Anthony Faulkes and Gunnlaugur Ingólfsson. Orðfræðirit fyrri alda 5. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Viking Society for Northern Research, University College London, Reykjavík og London. [xlvi, 492 bls.]
  • Sveinbjörn Egilsson. 1860. Lexicon poëticum antiquæ linguæ Septentrionalis. Hafniæ. [LII, IV, 934, (2) b1s.]
  • Verelius, Olaf. 1691. Index lingvæ veteris Scytho-Scandicæ sive Gothicæ ex vetusti ævi monumentis, maximam partem manuscriptis, collectucs atqve opera Olai Rudbecki editus. Upsalæ. [(4), 304, (2), (14) bls.]

Katalónska

  • Macià Riutort i Riutort. 2007. Íslensk-katalónsk orðabók. Diccionari islandès–català. Orðasafn á vefnum, sjá hér.

 

Orðabækur yfir erlend mál með íslenskum jafnheitum og skýringum

Danska

  • Ágúst Sigurðsson. 1940. Danskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [VI, (2), 194 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1950. [218 bls.] 3. útg. Reykjavík l954. [220 b1s.] 4. útg. Reykjavík 1961. [230 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
  • Dönsk-íslensk vasaorðabók. Dansk-islandsk lommeordbog. 1989. Ritstjórar: Sigurlín Sveinbjarnardóttur og Svanhildi Eddu Þórðardóttur. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [887 bls.]
  • Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstjórar: Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johannesen; aðstoðarritstjóri Halldóra Jónsdóttir. Ísafold, Reykjavík. [XXXII, 945 bls.]
  • Dönsk-íslensk skólaorðabók. 1993. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. (Stytt útgáfa af Dansk-íslenskri orðabók 1992.) Mál og menning, Reykjavík. [XXVI, 488 bls.]
  • Dönsk-íslensk orðabók. 2004. 2. útgáfa. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [xxvi, 946 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. (Orðabók Jónasar Jónassonar og Björns Jónssonar aukin og breytt.) Reykjavík. [VIII, 749 bls.]
  • Freysteinn Gunnarsson. 1957. Dönsk-íslenzk orðabók. Endurskoðuð og breytt útgáfa. Ágúst Sigurðsson, Freysteinn Gunnarsson og Ole Widding sáu um útgáfuna. Reykjavík . [1056 bls. Hefur oft verið ljósprentuð.]
  • Gunnlaugur Oddsson. 1819. Ordabók, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vandskilinn ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Kaupmannahöfn. [(4), 184 bls.]
  • Gunnlaugur Oddsson. 1991 (1819). Orðabók sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum. Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda I. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XL, 213 bls.]
  • Haraldur Magnússon og Erik Sönderholm. 1960. Danskt íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [159 b1s.]
  • Íslensk-dönsk dönsk-íslensk vasaorðabók. 2005. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [782 bls.] (2. útg. 2006 [806 bls.]) (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón Ófeigsson. 1922. Danskt-íslenskt orðabókarkver. Samið hafa Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon. Reykjavík. [IV, 160 bls.]
  • Jónas Jónasson. 1896. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík. [VIII, 616 bls.]
  • Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn. [VI, 596 bls.]
  • Pétur Rasmussen og Sólveig Einarsdóttir. 1995. Dönsk-íslensk orðabók handa skólafólki. Námsgagnastofnun, Reykjavík. [290 bls.]
  • Tölvuorðabók. Dönsk-íslensk. 1999. Ritstjórar: Hrefna Arnalds, Ingibjörg Johannesen [og] Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Norska

  • Hróbjartur Einarsson. 1987. Norsk-islandsk ordbok. Norsk-íslenzk orðabók. Oslo. [XV, (1), 446 bls.]
  • Orgland, Ivar og Frederik Raastad. 1993. Norsk-íslensk orðabók. Mál og menning, Reykjavík. 

Sænska

  • Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson [ritstj.]. 1982. Svensk-isländsk ordbok. Sænsk-íslensk orðabók. Lund. [XCVIII, 849 bls.] (Mál og menning 1994)
  • Sigrún Helgadóttir Hallbeck. (1989). Sænsk-íslensk, íslensk-sænsk vasaorðabók. Svensk--isländsk, isländsk-svensk fickordbog. [Ný pr.] Orðabókaútg. [Reykjavík]. [790 bls.]

Finnska

  • Álfhildur Álfþórsdóttir. 1994. Finnskt íslenskt orðasafn. Nordisk forum, Turku/Åbo. [23 bls.]
  • Järvelä, Tuomas. 2008. Suomi-islanti-suomi sanakirja. Finnsk-íslensk-finnsk orðabók. Gaudeamus Helsinki University Press, Helsinki. [807 bls.]

Enska

  • Anna Bjarnadóttir. 1954. Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. og II. hefti. Reykjavík. [185 bls.] 2. útg. 1963. [58 bls.]
  • Anna Bjarnadóttir. 1966. Litla ensk-íslenzka orðabókin fyrir gagnfræðastigið. 3. útg. aukin [áður Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. og II. hefti]. Reykjavík. [88 bls.]
  • Barnaorðabók. Ensk-íslensk íslensk-ensk. 2008. Ritstjóri: Nanna Rögnvaldardóttir. (Þýdd útgáfa af Min første røde ordbog, Gyldendal 2006). Mál og menning, Reykjavík. [187 bls.]
  • Bogi Ólafsson og Árni Guðnason. 1938. Enskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [201 bls. Hefur oft verið ljósprentað.]
  • Ensk-ensk orðabók með íslenskum lykilorðum. 1996. Íslensk þýðing Geir Svansson. Mál og menning, Reykjavík. [[8[, 632 bls.]
  • Ensk-íslensk skólaorðabók. 1986. Ritstjóri: Jón Skaptason. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XXIII, (5), 759, (1) bls.]
  • Ensk-íslensk skólaorðabók. 1989. Höfundar Jón Skaptason ofl. [Ný pr.], sérútg. fyrir Bókabúð Máls og menningar. Örn og Örlygur. Reykjavík. [XXIII, [1], 759, [5] bls.].
  • Ensk-íslensk vasaorðabók, English-Icelandic pocket dictionary. 1988. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson með aðstoð Bjarna Gunnarssonar. Orðabókaútgáfan. [Reykjavík]. [413, 333 bls.]
  • Ensk-íslensk vasaorðabók. English-Icelandic pocket dictionary. 1990. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [1116 bls.]
  • Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Ritstjóri Jón Skaptason. [Aukin og endurbætt útgáfa af Ensk-íslenskri skólaorðabók 1986]. Ritstjórn endurskoðaðrar útgáfu Ingrid Markan. JPV útgáfa, Reykjavík. [xxi, 849 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Geir Tómasson Zoëga. 1896. Ensk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [VIII, 482, (2) bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1911. [VIII, 552 bls.] 3. útg. aukin. Reykjavík 1932. [X, (1), 712 bls. Endurprentuð nokkrum sinnum.]
  • Geir Tómasson Zoëga. 1910. A Concise Dictionary of Old Icelandic. Oxford. [(2), 551 bls.] 2. útg. 1926; 3. útg. 1952; 4. útg. [VII, 551. bls.; endurprentuð 1967.]
  • Scott, Christopher. 1982. A learner's first dictionary: með íslensku orðasafni. [Jón Hannesson gerði íslenska orðasafnið]. Reykjavík. [VI, 220 bls.]
  • Sigurður Örn Bogason. 1952. Ensk-íslenzk orðabók. English-Icelandic Dictionary. Reykjavík. [VIII, 846 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
  • Sören Sörensson. 1984. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XXVII, 1241 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Tölvuorðabók. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1999. Umsjón Matthías Magnússon. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Þýska

  • Ingvar Brynjólfsson. 1964. Íslenzk-þýzk [orðabók]. I. hluti: Íslenzk-þýzk. II. hluti: Þýzk-íslenzk. Langenscheidts Universal-orðabók. Isländisch. Teil I: Isländisch-Deutsch. Teil II: Deutsch-Isländisch. Langenscheidts Universal-Wörterbuch. Berlin-München. [426 bls. Hefur oft verið gefin út aftur, síðast 1986 (14. útg.)]
  • Jón Ófeigsson. 1935. Þýzk-íslenzk orðabók. Deutsch-isländisches Wörterbuch. Reykjavík. [XVI, 930 bls.] 2. útg. Reykjavík 1953. [768 bls.] 3. útg. Reykjavík 1982. [768 bls.]
  • Steinar Matthíasson. 2004. Þýsk-íslensk íslensk-þýsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [352 bls.]
  • Þýsk-íslensk orðabók. Wörterbuch Deutsch-Isländisch. 2008. Ritstjóri: Heimir Steinarsson. Bókaútgáfan Opna, Reykjavík.  [966 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Þýsk-íslensk, íslensk-þýsk vasaorðabók. Deutsch-isländisches, isländisch-deutsches Wörterbuch. 1991. Ritstjórn Eygló Eiðsdóttir og Árni Böðvarsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [959 bls.] 2. útg. endurskoðuð og aukin af Baldri Ingólfssyni. 1997. [959 bls.]

Hollenska

  • van der Toorn-Piebenga, G.A. 1984. Íslensk orðabók. Ijslands Woordenboek. Íslensk-hollensk/hollensk-íslensk með stuttu yfirliti yfir hollenska og íslenska málfræði. Amsterdam-Brussel.

Franska

  • Boots, Gerard. 1948. Franskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [248 bls.]
  • Boots, Gerard. 1953. Frönsk-íslenzk orðabók. Dictionnaire français-islandais. Með viðaukum eftir Þórhall Þorgilsson. Reykjavík. [807 bls.]
  • Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti. 1976. Frönsk-íslensk vasa-orðabók. Díctionnaire de poche français-islandais. Íslenzk-frönsk vasa-orðabók. Dicüonnaire de poche islandais-français. Reykjavík. [397 bls.]
  • Frönsk-íslensk orðabók. 1995. Ritstjóri: Þór Stefánsson; Dóra Hafsteinsdóttir orðabókarstjóri. Örn og Örlygur, Reykjavík. Dictionnaires Le Robert, Paris. [[2], 1193 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Frönsk-íslensk skólaorðabók. 1999. Ritstjóri: Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Mál og menning. Reykjavík. [777 s., kort, töflur.]
  • Páll Þorkelsson. 1914. Frönsk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [XIV, (2), 500 bls.]
  • Þór Stefánsson. 1996. Frönsk-íslensk, íslensk-frönsk orðabók. Francais-islandais, islandais-francais dictionnaire de poche. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [932 bls.]

Ítalska

  • Ambrosoli, Solone. 1882. Breve saggio di un vocabolario italiano-islandese. Como. [(6), 79 bls.]
  • Turchi, Paolo Maria. 1990. Ítölsk-íslensk vasaorðabók. Italiano-Islandese dizionario tascabile. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [967 bls.]
  • Turchi, Paolo Maria. 1998. Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók. Islandese-italiano, Istaliano-islandese dizionario tascabile. Með aðstoð Sigríðar Einarsdóttur. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [967 bls.]
  • Turchi, Paolo Maria. 1999. Ítölsk-íslensk orðabók. Dizionario italiano-islandese. Iðunn, Reykjavík. [xxiii, 678 bls.]

Spænska

  • Elísabet Hangartner Ásbjörnsson og Elvira Herrera Ólafsson. 1978. Spænsk-íslensk vasa-orðabók = Diccionario de bolsillo espanol-islandés. Diccionario de bolsillo islandés-espanol. Íslenzk-spænsk vasa-orðabók. [Kópavogi] 1978. [529 bls.]
  • Sigurður Sigurmundsson frá Hvítárholti. 1973. Spænsk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [185 bls.] 2. útg. [Reykjavík] 1995. [364 bls.]
  • Spænsk-íslensk orðabók. Diccionario espanol-islandés. 2007. Ritstjórn: Guðrún Halla Tulinius, Margrét Jónsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Teodoro Manrique Antón. Mál og menning, Reykjavík. [578 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)

Rússneska

  • Helgi Haraldsson. 1996. Rússnesk-íslensk orðabók. Ritstjóri: V. P. Berkov. Nesútgáfan, Reykjavík. [XL, 946, [2] bls.]

Pólska

  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220, 207 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [207 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 1999. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Islandzko-polski, polski-islandzko kieszonkowy slownik. Fjölmennt, Reykjavík. [423 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2002. Maly slownik Islandzko-Polski Polsko-Islandzki. Íslensk-pólsk pólsk-íslensk orðabók. Uniwersytet im. Adama Mickiewicza, Poznan.
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Stanislaw J. Bartoszek, Reykjavík. [393 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J., Pawel Bartoszek og Marta Ewa Bartoszek. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk skólaorðabók. Szkolny slownik islandzko-polski, polski-islandzki. sjb, Reykjavík. [463 bls.] (Leit í veforðabók.)

Tékkneska

  • Helgi Haraldsson. 2021. Tékknesk-íslensk orðabók / Česko-islandský slovník. LEDA, Prag. [400 bls.]

Víetnamska

  • Anh-Ðài Trân og Valdís Stefánsdóttir. 2010. Víetnömsk-íslensk íslensk víetnömsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [216 bls.]

Ungverska

  • Milne, Georg. 1957. Ungversk-íslenzk vasa orðabók. Magyar-izlandi zseb szótár. Reykjavík. [Fjölrituð, 100 bls.]

Esperantó

  • Ólafur Þ. Kristjánsson. 1939. Esperanto. III. Orðasafn með þýðingum á íslenzku. Reykjavík. [120 bls.] 2. útg. endurskoðuð. Reykjavík 1952.

Latína

  • Árni Böðvarsson. 1987. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði. Orðalykill I: 17-214. Reykjavík.
  • Jón Árnason. 1738. Lexidion Latino-Islandicum grammaticale Þad er Glosna Kver a Latinu og Islendsku Lijkt Grammatica, i þvi, þad kienner þeim sem fyrst fara ad læra, under eins og Glosurnar Vocum Genera, Nominum Casus og Verborum vandfundnustu Tempora . . . Havniæ. [160 bls.]
  • Jón Árnason. 1738. Nucleus latinitatis, Quô pleræqve Romani sermonis Voces, ex classicis Auctoribus aureæ argenteæqve ætatis, ordine Etymologico adductæ, & Interpretatione vernacula expositæ comprehenduntur. In usum Scholæ Schalholtinæ. Hafniæ. [(1), 2092 dálkar.)
  • Jón Árnason. 1994 (1738). Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 3. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XXXII, 701 bls.]

Baskneska

  • Deen, N.G.H. [útg.] 1937. Glossaria duo Vasco-Islandica. Amsterdam. [119 bls.]

 

Sérhæfðar orðabækur

Orðsifjabækur

  • Alexander Jóhannesson. 1951-1956. Isländisches etymologisches Wörterbuch. Bern. [1406 bls.]
  • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLI, 1231 bls.] 3. pr. með leiðréttingum. Reykjavík 1995. (Leit á vefgáttinni málið.is.)
  • Falk, Hjalmar og Alf Torp. 1903-1906. Etymologisk Ordbog over det norske og det danske Sprog, I-II. Kristiania. [(4), 537, (2) bls.] [(4), 551 bls.]
  • Falk, Hjalmar og Alf Torp. 1911. Norwegisch-dänisches etymologisches Wörterbuch. Auf Grund der Übersetzung von H. Davidsen neu bearbeitete deutsche Ausgabe mit Literaturnachweisen strittiger Etymologien sowie deutschem und altnordischem Wörterverzeichnis, I-II. Heidelberg. [VII, 1722 bls.] 2. útg. 1960. [Ljósprentun.]
  • Holthausen, Ferdinand. 1948. Vergleichendes und etymologisches Wörterbuch des Altwestnordischen, Altnorwegisch-isländischen einschliesslich der Lehn- und Fremdwörter sowie der Eigennamen. Göttingen. [XX, 368 bls.]
  • Jakobsen, Jakob. 1921. Etymologisk ordbog over det norrøne sprog på Shetland. Köbenhavn. [LVIII, 1032, XVIII, IX bls.]
  • Jakobsen, Jakob. 1928-32. An Etymological Dictionary of the Norn Language in Shetland. I-II. London. [CXVII, 488, (1) bls. Fyrsti hluti orðabókarinnar var gefinn út 1908 (bls. 1-240), annar hluti 1909 (bls. 241-480) og þriðji hluti 1912 (bls. 481-722). Við fráfall höfundar tók Finnur Jónsson að sér að gefa út handrit höfundar.]
  • de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. Leiden 1962. [LII, 689 bls.] Zweite verbesserte Auflage. Leiden. Dritte Auflage. Leiden 1977.

Stafsetningarorðabækur

  • Árni Þórðarson og Gunnar Guðmundsson. 1957. Stafsetningarorðabók með beygingardæmum. Reykjavík. [192 bls. Hefur komið út í mörgum útg.]
  • Björn Jónsson. 1900. Íslenzk Stafsetningarorðabók. Reykjavík. [VI, (2), 64 bls.] 2. útg. endurskoðuð. Reykjavík 1906. [XIV, (2), 64 bls.] 3. útg. Reykjavík 1912. [XVII, (2), 68 bls.] 4. útg. endurskoðuð Reykjavík 1921. [120 bls.]
  • Finnur Jónsson. 1914. Orðakver, einkum til leiðbeiningar um rjettritun. Kaupmannahöfn. [87 bls.]
  • Freysteinn Gunnarsson. 1930. Stafsetningarorðabók. Akureyri. [136 bls.] 2. útg. Akureyri 1940. 3. útg. aukin. Akureyri 1945. [148 bls.]
  • Halldór Halldórsson. 1947. Stafsetningarorðabók. Reykjavík. [256 bls.] 2. útg. endurskoðuð og umsamin. Reykjavík 1968. [212 bls.] 3. útg. Endurskoðuð í samræmi við stjórnskipaða stafsetningu. Reykjavík 1980. [211 bls.]
  • Hallgrímur Jónsson. 1915. Fjórir hljóðstafir. Orðasafn handa börnum og unglingum. Reykjavík. [40, 4 bls.]
  • Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1989. Ritstjóri Baldur Jónsson. Rit Íslenskrar málnefndar 5. Námsgagnastofnun - Íslensk málnefnd, Reykjavík. [144 bls.]
  • Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri Dóra Hafsteinsdóttir. Rit Íslenskrar málnefndar 15. Íslensk málnefnd og JPV útgáfa, Reykjavík. [736 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Stafsetningarorðabókin. 2016. 2. útgáfa. Ritstjóri: Jóhannes B. Sigtryggsson. Íslensk málnefnd og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík. (Leit á vefgáttinni málið.is.)

Samheita- og hugtakaorðabækur

  • Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. 1864. Clavis poëtica antiquae linguae Septemtrionalis quam e lexico poëtico Sveinbjörnis Egilssonii collegit et in ordinem redegit Benedictus Gröndal. Hafniae. [XIV, 306 bls.]
  • Íslensk samheitaorðabók. 1985. Ritstjóri: Svavar Sigmundsson. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Háskóla Íslands, Reykjavík. [X, 582 bls.]. (2. útgáfa 1988.)
  • Íslensk samheitaorðabók. 2012. Ritstjóri Svavar Sigmundsson. 3. útgáfa aukin og endurbætt. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur og Forlagið, Reykjavík. [XIV, 760 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXII, 936 bls.]
  • Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Rafræn útgáfa á geisladiski fylgir. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXX, 1562 bls. + geisladiskur] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Jón Hilmar Jónsson. 2006–2019. Íslenskt orðanet. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: ordanet.arnastofnun.is.

Slangurorðabækur

  • Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu, Reykjavík. [XVI, 160 bls.]
  • Orðabók (eða: Drög að sögulegu og samtímalegu uppsláttarriti fyrir almenn vinnudýr hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað). Skráð hefur Finnur Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. Hallormsstað 1985. [Fjölritað, 53 bls.]

Tökuorðabækur

  • Görlach, Manfred [ritstj.]. 2001. A Dictionary of European Anglicisms. A Usage Dictionary of Anglicisms in Sixteen European Languages. Oxford University Press, Oxford. [XXV, 352 bls.]
  • Westergård-Nielsen, Christian. 1946. Låneordene i det 16. århundredes trykte islandske litteratur. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. VI. København. [CVII, 406 bls.]

Myndaorðabækur

  • Árni Böðvarsson [ritstj.] 1979. Orðaskyggnir. Íslensk orðabók handa börnum. Um 2000 orð skýrð með myndum og dæmum. Reykjavík. [191 bls.] 2. útg. 1989. [191 bls.]
  • Corbeil, Jean-Claude, og Ariane Archambault. 2007. Stóra myndorðabókin um allt milli himins og jarðar. Íslenska - þýska - enska - franska - spænska. Umsjón með íslenskri útgáfu: Pétur Hrafn Árnason. Forlagsritstjóri: Laufey Leifsdóttir. Reykjavík, Mál og menning. [VIII + 1084 bls.]

Nafnabækur með skýringum

  • Bidrag til en oldnordisk geografisk Ordbog tilligemed en forudskikket Udsigt over Tidsregningen i Oldnordiske Sagaer. Kjøbenhavn 1837. [(2), 431 bls.]
  • Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. Forlagið, Reykjavík. [662 bls.]
  • Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík. [613 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
  • Hermann Pálsson. 1960. Íslenzk mannanöfn. Reykjavík. [229 bls.]
  • Hermann Pálsson. 1981. Nafnabókin. Reykjavík. [105 bls.]
  • Hermann Pálsson. 1995. Hrímfaxi. Hestanöfn frá fyrri tíð til vorra daga og litir íslenska hestsins. Bókaútgáfa á Hofi, Vatnsdal. [276 bls., [24 mbls.]
  • Karl Sigurbjörnsson. 1984. Hvað á barnið að heita? 1500 stúlkna- og drengjanöfn með skýringum. Reykjavík. [120 bls.]
  • Lind, E.H. 1920-21. Norsk-isländska personbinamn från medeltiden. Uppsala. [VIII, 416 dálkar.]
  • Lind, E.H. 1905-1915. Norsk-isländska dopnamn ock fíngerade namn från medeltiden. Uppsala. [X, 1306 dálkar] Supplementbind. Oslo 1931. [VI, (2), 920 dálkar, (2).]
  • Nafnabókin okkar. 2000. Ritstjóri: Nestur/Herbert Guðmundsson; Nafnaskýringar: Ólöf Margrét Snorradóttir; Umsjón skýringa: Guðrún Kvaran. Muninn bókaútgáfa, Reykjavík. [170 bls.]
  • Þórhallur Vilmundarson. 1983. Íslenzkt orðafar um mannanöfn. Lagt fram á 8. ráðstefnu NORNA í Lundi í Svíþjóð 10.--12. október 1981. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík.

 

Guðrún Kvaran tók þessa skrá upphaflega saman og birti í tímaritinu Orð og tunga (1/1988) en hún hefur síðan verið aukin og uppfærð reglulega. Bókalistinn er að mestu byggður á skrám Halldórs Hermannssonar yfir íslenskar bækur í bókasafni Cornell-háskóla í Bandaríkjunum (Catalogue of the Icelandic Collection bequeathed by Willard Fiske. Compiled by Halldór Hermannsson. Ithaca, New York 1914-1943), bókaskrám í Árbókum Landsbókasafns Íslands sem ná yfir árin 1944-1999, útgáfuskrám bókaforlaga og Bókatíðindum ásamt bókasafnavefnum leitir.is.