Starfsfólk
          Til baka
        
          
        Aðalsteinn Hákonarson er málfræðingur og hefur starfað sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði frá febrúar 2018. Hann sinnir margvíslegum verkefnum sviðsins tengdum örnefnum og nafnfræði almennt, meðal annars vinnu við Örnefnasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og samstarfsverkefnum við Örnefnanefnd og Landmælingar Íslands.
Ritaskrá (IRIS)Fyrri störf
                                            Námsferill
                                            Rannsóknir
                                            Pistlar
                          2011–2015: Stundakennari við Háskóla Íslands
2010–2011: Stundakennari í forníslensku við Cornell háskóla
                                2010–2011: Stundakennari í forníslensku við Cornell háskóla
Doktorsnemi við Háskóla Íslands frá 2011
MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 2010
BA-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 2007
                                MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 2010
BA-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 2007
Aðalsteinn stundar rannsóknir á íslenskri málsögu.
                                
                  Fyrri störf
2011–2015: Stundakennari við Háskóla Íslands2010–2011: Stundakennari í forníslensku við Cornell háskóla
Námsferill
Doktorsnemi við Háskóla Íslands frá 2011MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 2010
BA-próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 2007