Skip to main content

Viðburðir

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar

26. september
2020
kl. 13–15

Safnahúsið
við Hverfisgötu
101 Reykjavík
Ísland

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið laugardaginn 26. september í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu og verða viðhorf til íslensku í brennidepli.

Dagskrá:

13.00 Setning og ávarp forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar.

13.10 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar á stöðu íslenskrar tungu 2020.

13.20 Sigríður Sigurjónsdóttir: Viðhorf ungra Íslendinga til íslensku á tímum stafræns málsambýlis við ensku.

13.40 Finnur Friðriksson: „Já, þá fær maður hærri einkunn í íslensku ef maður talar rétt.": Íslenskt mál í augum nemenda og kennara.

14.00 Anna Vilborg Einarsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir: Tungumál í ferðaþjónustu.

14.20 Kelsey Hopkins: Að ofreyna sig við að reyna að vanda sig: Athugun á almennri umræðu um málvöndun í Facebook-hópnum Málvöndunarþátturinn.

14.40. Afhending viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2020.

14.50 Kaffiveitingar.

Fundarstjóri: Steinunn Stefánsdóttir.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

2020-09-26T13:00:00 - 2020-09-26T15:00:00