Fimmtíu ár liðin frá því að fyrstu handritin voru flutt aftur heim frá Danmörku
Handritasamkeppni grunnskólanema
Hátt í 100 handrit bárust í handritasamkeppni grunnskólanema sem Árnastofnun stóð fyrir í tilefni af tímamótunum 21. apríl. Niðurstaða dómnefndar liggur fyrir.
Hátíð í Hörpu
Hátíðardagskrá í Hörpu streymt til allra grunnskóla á landinu.
Hornsteinn að Húsi íslenskunnar
Bókmennta- og heilsuátakið Laxness119: Glæsileg menningardagskrá sem lokahnykkur
Ellert Þór Jóhannsson tekur til starfa
Nýr rannsóknarlektor á orðfræðisviði.
Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19 frá og með 15. apríl til og með 5. maí
Sjá nýjar sóttvarnarreglur.
Efst á baugi
Notendakönnun vegna nýrrar sýningar Árnastofnunar í Húsi íslenskunnar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum býður fólki að taka þátt í könnun vegna nýrrar sýningar sem verður opnuð í Húsi íslenskunnar í Reykjavík árið 2023.
Skáletur
Skáletur hefur alllengi verið notað sem áhersluletur í mörgum tungumálum og þar á meðal í íslensku.
túbusjónvarp
Orðið túbusjónvarp er ekki að finna í Íslenskri orðabók frá 2002.