4. september | kl. 12–12.45 Opnun Íslenska málbankans Íslenski málbankinn verður opnaður fimmtudaginn 4. september kl. 12.10–12.40.
2. september | kl. 12–13 Sviðsetning Njálu(kvenna) – horft um öxl frá miðöldum til nútímans Emily Lethbridge flytur fyrirlestur í Eddu 2. september kl. 12.
23. ágúst | kl. 13–14 Pílagrímaferðir frá Fróni til Santiago Ásdís Egilsdóttir og Erlendur Sveinsson flytja fyrirlestur.
14. ágúst | kl. 16–17 Fyrirlestur um basknesk-íslensk orðasöfn Peter Bakker, lektor við Árósaháskóla, fjallar um orðasöfn sem varðveist hafa með þýðingum milli basknesku og íslensku.
12. ágúst | kl. 12–13 Yngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor fjallar um Trektarbók Snorra-Eddu
1.–31. júlí | kl. 09–17 Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 1.–31. júlí.
28. júní | kl. 13–14 Ormsbók, Edda og latínufræði Guðrún Nordal spjallar um Ormsbók Snorra-Eddu sem er eitt af fjórum aðalhandritum Snorra-Eddu.
20. júní | kl. 15–17 Árnastofnun og kaffihúsið Ýmir boða til sumarfagnaðar Kaffihúsið Ýmir í Eddu og Árnastofnun boða til sumarfagnaðar föstudaginn 20. júní kl. 15.
19.–20. júní | kl. 09–17 8th International Conference on Watermarks in Digital Collections Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á vatnsmerkjum verður haldin í Eddu 19. og 20. júní.