Skip to main content

Fréttir

Söluhæstu bækurnar

Bóksala Árnastofnunar febrúar 2014. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

 

Mikill áhugi var á bókum stofnunarinnar á bókamarkaði hennar í Árnagarði 4. og 5. febrúar sl. Söluhæstu bækurnar voru Landnámabók (ljósprent frá 1974) og Íslensk málhreinsunsögulegt yfirlit, af báðum seldust 10 eintök. Einnig virðast útgáfur sagna helst njóta vinsælda eins og EgilssagaFæreyingasagaHallfreðarsaga og Úlfhamssaga. Viktors saga og Blávus seldist upp (en nokkur óinnbundin eintök eru til).