Að vanda var líf og fjör á Vísindavökunni sem haldin er ár hvert. Rannís hefur yfirumsjón með viðburðinum en þar kynnir fjölbreyttur hópur vísindafólks rannsóknarstarf sitt fyrir almenningi.
Tímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.