Skip to main content

Fréttir

Viðgerð Flateyjarbókar hefst á ný

Eitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum

Fræðimenn styrktir af Rannís

Tveir fræðimenn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fengu samtals ríflega 35 milljónir króna í rannsóknarstyrki til þriggja ára.

Nýr starfsmaður

Aðalsteinn Hákonarson hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði stofnunarinnar. Hann er með MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að hljóðkerfi íslensku, bæði frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni.