Hjá Chronos-útgáfunni kom nýlega út ritið RE:writing. Medial perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages. Ritstjórar eru Kate Heslop og Jürg Glauser og nutu þau aðstoðar Isabelle Ravizza.
Eitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum
Aðalsteinn Hákonarson hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði stofnunarinnar. Hann er með MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að hljóðkerfi íslensku, bæði frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni.