Félag íslenskra fræða
Rannsóknarkvöld fimmtudaginn 26. mars 2015, kl. 20
Hljóðbergi í Hannesarholti, Grundarstíg 10, gengið inn frá Skálholtsstíg
Á öðru rannsóknarkvöldi FÍF að vori flytur Steinar Matthíasson erindið: Íslenskar alþýðusögur um 1860: Söfnun Maurers. Athugið að rannsóknarkvöldið er að þessu sinni á fimmtudegi.