Ráðstefna í Hannesarholti hinn 27. apríl 2019, kl. 10:00-15:15, um fyrirlestra Sigurðar Nordals Einlyndi og marglyndi í Bárubúð 1918-1919.
Nánar
Nafnfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur þátt í starfi Sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um landfræðiheiti (e. United Nations Group of Experts on Geographical Names, UNGEGN).
Nánar
Vinafélag Árnastofnunar hélt aðalfund sinn síðasta vetrardag 24. apríl 2019. Þangað mættu þrjátíu félagar en rúmlega 500 eru skráðir í vinafélagið. Andri Árnason hæstaréttarlögmaður var fundarstjóri.
NánarNafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 27. apríl nk. kl. 13.15 í Odda 202. Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir þjóðfræðingur flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Hjáleigurnar Snússa og Flassi. Örnefni í landi Brautarholts á Kjalarnesi
Nánar
Langflest handrit í vörslu Árnastofnunar eiga rætur að rekja til safns Árna Magnússonar handritasafnara. Þó leynast ýmis merkileg yngri handrit í handritageymslu stofnunarinnar undir safnmarkinu SÁM (Stofnun Árna Magnússonar).
NánarSífellt er þörf fyrir ný örnefni á Íslandi. Reglulega verða landsumbrot sem breyta landslagi þannig að kallar á ný örnefni. Nýleg dæmi eru Holuhraun og berghlaupið í Hítardal ásamt stöðuvatninu sem það myndaði: Skriðan og Bakkavatn.
Nánar
Orðið athygli var fyrrum ýmist í hvorugkyni (eignarfall: athyglis) eða í kvenkyni (eignarfall: athygli) en í dag er það nær alltaf í kvenkyni.
Nánar