Orð ársins 2022
Eitt af fjölmörgum verkefnum Árnastofnunar er Risamálheildin svokallaða. Hún inniheldur rúmlega 2.4 milljarð orða sem einkum eru fengin úr textum vef- og prentmiðla, af samfélagsmiðlum og úr opinberum skjölum.
Nánar
Eitt af fjölmörgum verkefnum Árnastofnunar er Risamálheildin svokallaða. Hún inniheldur rúmlega 2.4 milljarð orða sem einkum eru fengin úr textum vef- og prentmiðla, af samfélagsmiðlum og úr opinberum skjölum.
NánarUndanfarin ár hefur staðið yfir viðgerð á stærsta miðaldahandriti Íslendinga, Flateyjarbók. Hollvinasamtökin Vinir Árnastofnunar voru miklir hvatamenn að því að viðgerðin yrði til lykta leidd.
NánarStarfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heimsækja Skálholt 13. og 14. ágúst og bjóða upp á skemmtilega skrifarasmiðju fyrir börn og fjölskyldur. Smiðjan er opin frá kl. 12–15 báða dagana.
NánarMálþing til heiðurs Margaret Cormack verður haldið 27. ágúst í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Málþingið er styrkt af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Miðaldastofu Háskóla Íslands. Dagskrá 11.00–11.15 Guðrún Nordal – Setning ráðstefnu
NánarÞjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldið á Icelandair Hotel Reykjavík Natura sunnudaginn 21. ágúst kl. 14.00–16.45. Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar flytur ávarp á þinginu. Dagskrá 14.00 Hulda Karen Daníelsdóttir, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga – Setning Ávörp:
Nánar