Search
Niðurstöður 10 af 3366
prívatbíll
Orðið prívat og samsetningar með prívat- að forlið fara að tíðkast mjög þegar kemur fram á 19. öld (sjá Ritmálssafn Orðabókar Háskólans). Hins vegar rata þessi orð ekki í prentaðar orðabækur fyrr en upp úr miðri 20. öld, að Íslenzk orðabók Menningarsjóðs (1963) og viðbætir við orðabók Blöndals (1963) koma út.
Nánarreyfarakaup
Orðið reyfarakaup eru nú einkum notað í fleirtölu, t.d. í orðasambandinu að gera reyfarakaup í merkingunni ‘að gera mjög góð kaup, kaupa á mjög hagstæðu verði’. Í eldra máli eru þó einnig dæmi um að orðið sé haft í eintölu í sömu merkingu samkvæmt Ritmálssafni Orðabókar Háskólans.
Nánar