Skip to main content

Pistlar

Birtist upphaflega í mars 2004.

Elsta dæmi um orðið amt er frá 16. öld, skv. heimildum, í merk. 'umboðsstjórnarsvæði', sem tökuorð úr dönsku, en það er ættað úr latínu, skylt orðunum ambátt og embætti. Í Stardal í Kjalarneshr. eru nokkrir hnúkar nefndir Amtið, og þar er einnig Stiftamt, en ekki er vitað um tildrög nafnanna.

Birt þann 20. júní 2018
Síðast breytt 24. október 2023