Oddaannálar og Oddverjaannáll
Út eru komin á einni bók tvö annálarit, Oddaannálar og Oddverjaannáll, sem hvorirtveggja eru samdir á íslensku á siðskiptaöld. Frá þeim tíma eru fá frumsamin rit varðveitt í óbundnu máli á íslensku. Annálarnir geyma margar mislangar frásagnir af helstu atburðum mannkynssögunnar og eru merkilegir vitnisburðir um orðafar, frásagnarstíl og heimsmynd íslenskra lærdómsmanna 16. aldar og mikilvægir...