Fyrirlestur um basknesk-íslensk orðasöfn
Peter Bakker, lektor við Árósaháskóla, fjallar um orðasöfn sem varðveist hafa með þýðingum milli basknesku og íslensku.
NánarPeter Bakker, lektor við Árósaháskóla, fjallar um orðasöfn sem varðveist hafa með þýðingum milli basknesku og íslensku.
NánarTímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.
NánarGuðrún Nordal spjallar um Ormsbók Snorra-Eddu sem er eitt af fjórum aðalhandritum Snorra-Eddu.
NánarKaffihúsið Ýmir í Eddu og Árnastofnun boða til sumarfagnaðar föstudaginn 20. júní kl. 15.
NánarAlþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á vatnsmerkjum verður haldin í Eddu 19. og 20. júní. Sjá dagskrá hér.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis verður haldinn 11.–14. júní í Eddu í Reykjavík. Rætt verður m.a. um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2024–2025 verður kynnt.
NánarDagana 11.–13. júlí nk. verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa.
NánarMarkmið verkefnisins er að kanna þær breytingar sem urðu á tilurð, dreifingu og flutningi rímna á tímabilinu um 1550–1725. Rímur hafa oft verið stimplaðar sem staðnaður, íhaldssamur og menningarlega einangraður kveðskapur. Þetta lífseiga viðhorf til rímna verður hér tekið til endurskoðunar.
NánarDagana 5.–6. júní fer fram ársfundur og ráðstefna ARLIS-Norden, samtaka listbókasafna á Norðurlöndum.
Nánar