The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations
Komin er út ensk þýðing á rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens á tilbrigðum í rímnakveðskap, en hún kom út á íslensku 2022. The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations er gefin út sem rafbók þannig að hægt er að hlusta á dæmi um kveðskapinn, en bókin segir frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971. Kveikjan að rannsókninni voru ummæli sem...