Verkferill - Fréttabréf
Áður en hafist er handa við að smíða fréttabréf er hægt að ráðfara sig við kynningastjóra varðandi vægisröðun frétta. Yfirleitt eru 5-6 fréttir eða viðburðir og 2 pistlar í fréttabréfinu. Ef það er hörgull á fréttum getur vefstjóri eða kynningarstjóri kallað eftir fréttum hjá starfsfólki.
Nánar