Árnastofnun á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing 2025 verður haldið 7.–8. mars. Árnastofnun lætur sitt ekki eftir liggja og munu fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn kynna rannsóknir sínar á þessum vettvangi.
NánarHugvísindaþing 2025 verður haldið 7.–8. mars. Árnastofnun lætur sitt ekki eftir liggja og munu fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn kynna rannsóknir sínar á þessum vettvangi.
NánarÞessa dagana er unnið að því að aldursgreina pappír frá sautjándu öld með hjálp FTIR-litrófsgreiningar (e. Fourier-Transform Infrared spectroscopy). Þetta er liður í rannsóknarverkefninu Hringrás pappírs sem snýst um að efla fræðilega þekkingu á pappír sem notaður var á Íslandi áður fyrr.
NánarOrðabókavefurinn m.is hlaut silfurverðlaun Félags íslenskra teiknara (FÍT) í tveimur flokkum, annars vegar í flokknum Grafísk miðlun og upplýsingahönnun og hins vegar í flokknum Vefsíður.
NánarVorið 2024 hlaut Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir fræðslu- og listsköpunarverkefnið Hvað er með ásum?
NánarRisamálheildin hefur nú verið stækkuð og bætt við hana gögnum frá árunum 2022 og 2023. Viðbótin inniheldur um 162 milljónir orða.
NánarSendiherra Indlands á Íslandi, Shri R. Ravindra, heimsótti Árnastofnun á dögunum.
NánarHlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum.
NánarÁrnastofnun tók þátt í Safnanótt á Vetrarhátíð í fyrsta skipti í ár. Rúmlega 300 manns heimsóttu sýninguna Heimur í orðum og fjölmargir sóttu aðra viðburði sem haldnir voru á vegum stofnunarinnar í Eddu.
Nánar