Sviðsetning Njálu(kvenna) – horft um öxl frá miðöldum til nútímans
Emily Lethbridge flytur fyrirlestur í Eddu 2. september kl. 12. Í fyrirlestrinum verður kastljósinu fyrst beint að Gráskinnu (GKS 2870 4to), hinu stórmerkilega Njáluhandriti sem nú má sjá á sýningunni Heimur í orðum í Eddu.
Nánar