
Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á Höfn
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar hinn 16. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni var hátíðin haldin í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði.
Nánar