Nýleg aðkomuorð í Norðurlandamálum
Verkefnið er norræn samanburðarrannsókn á nýlegum aðkomuorðum í sjö málum og málsamfélögum á Norðurlöndum – dönsku, finnlandssænsku, finnsku, færeysku, íslensku, norsku, og sænsku – sem stofnað var til að frumkvæði Norræns málráðs.
Nánar