
Lagt inn í nýyrðabankann daglega
Nýyrðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (nyyrdi.arnastofnun.is) er vettvangur þar sem hægt að senda inn nýyrði.
NánarNýyrðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (nyyrdi.arnastofnun.is) er vettvangur þar sem hægt að senda inn nýyrði.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum menningar- og viðskiptaráðuneytis til stúdenta frá erlendum háskólum til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Veittir eru um það bil tólf styrkir árlega fyrir BA-nám í íslensku sem öðru máli. Nemendur verða að hafa lokið a.m.k. einu ári á háskólastigi.
NánarKonungsbók eddukvæða GKS 2365 4to er ein af nýskráningunum á landsskrá Íslands um Minni heimsins.
NánarSkýringar á safnmörkum handrita:
Nánar